Þunnur þrettándi!

Þing Landssambands eldri borgara var haldið í Hveragerði í síðustu viku.Helgi K.Hjálmsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Árni Páll Árnason nýr félagsmálaráðherra og Stefán Ólafsson formaður Tryggingaráðs fluttu ræður. Ég spurði einn þingfulltrúa hvort eitthvað markvert hefði komið fram í ræðunum.Hann svaraði: Þetta var þunnur þrettándi!

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband