Lífeyrir aldraðra frá almannatryggingum hækki í samræmi við neyslukönnun Hagstofunnar

Í ályktun kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk. um síðustu áramót sagði svo m.a.:

Kjaranefnd bendir á,að Hagstofan hefur nú birt nýja könnun um meðaltalsútgjöld heimilanna í landinu.Samkvæmt henni nema meðaltalsútgjöld einhleypinga 282 þús. kr. án mánuði án skatta.Það er stefna FEB,að lífeyrir aldraðra hækki í þessa fjárhæð.Vegna erfiðleika í fjármálum þjóðarinnar telur kjaranefnd að framkvæma megi slíka leiðréttingu á lífeyri aldraðra í áföngum.

stefna FEB er því alveg skýr. Lífeyrir aldraðra frá TR á að fylgja neyslukönnun Hagstofu Íslands og hækka samkvæmt henni og upp í hana.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband