Miðvikudagur, 27. maí 2009
Þing eldri borgara vill hækkun skattleysismarka í 165 þús. á mánuði
Á þingi Landssambands eldri borgara í síðustu viku var samþykkt,að skattleysismörkin ættu að vera sambærileg við það sem ákveðið var 1988 eða 165 þús.á mánuði.Einnig var samþykkt að lífeyristekjur úr lífeyrissjóðum ættu ekki að skerða lífeyri frá almannatryggingum enda væru þær uppsafnaður skyldusparnaður.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.