Þing LEB: Lífeyrir frá TR kallist laun

Eftirfarandfi tillaga var samþykkt á þingi Landssambands  eldri borgara:Lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun(TR) kallist laun og skiptist í tvennt: Grunnlaun og tekjutryggingu.Launin dugi fyrir eðlilegum framfærslukostnaði,m.v. neyslukönnun Hagstofu Íslands hverju sinni.Öllum sé tryggð grunnlaun,sem ekki skerðist vegna neinna annarra tekna.Grunnlaunin og tekjutrygging  verði jafn há,sem sameiginlega næðu þeirri upphæð,sem Hagstofa Íslands reiknar út varðandi eðlilegan framfærslukostnað,sem taldist vera um síðustu áramót 282.000 kr. á mánuði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband