Föstudagur, 29. maí 2009
Bensín komiđ í 181 kr. literinn
Algengt verđ á bensínlítra í sjálfsafgreiđslu er nú 181,30 krónur eftir 10 króna hćkkun á bensíngjaldi, sem Alţingi samţykkti í gćrkvöldi. Ţá hćkkađi bensínverđ einnig um tćpar 4 krónur lítrinn í gćr af öđrum ástćđum.
Sjálfsafgreiđsluverđ á dísilolíu er nú 171,70 krónur en olíugjald hćkkađi um 5 krónur og einnig hćkkađi dísilolían minna en bensíniđ í gćr.
Öll olíufélög hafa ekki hćkkađ verđ á eldsneyti. Ţannig kostar bensínlítrinn enn rúmar 163 krónur á stöđvum Orkunnar og Atlantsolíu. (mbl.is)
Ţetta er mikil hćkkun og ţungur baggi á heimilin. Mér kćmi ekki á óvart,ađ margir muni draga úr notkun einkabíls vegna ţessa. Ţar kemur margs til greina,aukin notkkun strćtisvagna og reiđhjóla t.d.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.