Föstudagur, 29. maí 2009
Krónan hefur styrkst um 3,4% í vikunni
Krónan hefur styrkst um 3,4% í vikunni. Bara í dag hefur hún styrkst um 1,8% samkvæmt vefnum M5. Gengisvísitalan er nú 223 stig.
Evran kostar 172 krónur, Bandaríkjadollar 122 krónur, Sterlingspundið 197 og dönsk króna kostar 23 íslenskar.(ruv.is)
Góðar fréttir.Gætu stuðlað að lækkun vaxta í næstu viku.
Björgvin Guðmundsson
:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.