Samfylkimngin fékk 73 millj. í styrki 2006

Samfylkingin hefur aflađ upplýsinga um fjáröflun einstakra ađildarfélaga hennar, kjördćmis- og sveitastjórnarráđa áriđ 2006. Í tilkynningu frá flokknum segir ađ ţessar fjáraflanir hafi ađ mestu fariđ fram í ađdraganda sveitastjórnarkosninga og komu til viđbótar fjáröflun Samfylkingarinnar á landsvísu á árinu 2006.

Styrkir ţeirra lögađila sem styrktu flokkinn um meira en 500.000 krónur námu rúmum 37 milljónum króna hjá ađildarfélögum, kjördćmis- og sveitastjórnarráđi. Ţeir lögađilar sem styrktu flokkinn um meira en 500.000 krónur í fjáröflun flokksins á landsvísu á árinu 2007 námu um 36 milljónum króna.

Á árinu 2006 ţáđi flokkurinn ţví rúmar 73 milljónir króna frá 25 ađilum í styrki frá ţeim sem veittu meira en 500.000 krónur.

Samtals styrkti Kaupţing flokkinn mest á árinu 2006 eđa um 10 milljónir króna. Dagsbrún styrkti flokkinn um 5 milljónir, FL-Group um 8 milljónir, Glitnir um 5,5 milljónir, Landsbankinn um 8 milljónir, Actavis um 5,5 milljónir og Baugur um 5 milljónir.

Á árinu 2006 öfluđu ađildarfélögin, kjördćmis- og sveitastjórnarráđ styrkja upp á rúmar 67 milljónir. Styrkir einstaklinga námu tćpum fimm milljónum og í öllum tilvikum var um lágar fjárhćđir ađ rćđa. Styrkir 185 lögađila námu rúmum 62 milljónum. Ţar af styrktu 18 lögađilar flokkinn um hćrri fjárhćđ en 5 milljónir og námu styrkir ţeirra rúmum 37 milljónum.

Samfylkningin skorar á ađra stjórnmálaflokka ađ birta upplýsingar um fjáröflun sína međ sama hćtti.


 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband