Rikið hirðir 3/4 lífeyrisgreiðslna í formi skatta og skerðinga!

Á landsþingi LEB í síðustu viku var eftirfarandi samþykkt:

Landsfundurinn telur það óþolandi,að ríkissjóður skuli eins og einn helsti ráðgjafi

rikisstyjórnarinnar í velferðarmálum orðar það,vera stærsti lífeyrisþeginn hjá því lífeyrissjóðakerfi,sem launþegar landsins haga með ærnum´

fórnum byggt upp sl. hálfa öld með því að hirða 3/4 útgreiðslna úr kerfinu í formi skatta og skerðinga  á bótum.Landsfundurinn treystir því,að markmið um að skapa norrænt velferðarssamfélag á Íslandi þýði það,að meiri sanngirni verði gætt í samspili tryggingabóta,lífeyrissjóðstekna og atvinnutekna þannig,að kerfið í heild sinni  hvetji betur til öflunar atvinnutekna og sparnaðar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband