Arnór og Már taldir hæfastir sem seðlabankastjórar

Hagfræðingarnir Arnór Sighvatsson og Már Guðmundsson eru metnir hæfastir til að gegna stöðu Seðlabankastjóra. Forsætisráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að fjalla um hæfi umsækjenda um stöðu Seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra og skilaði nefndin niðurstöðum á fimmtudaginn. Forsætisráðuneytið tilkynnti umsækjendum síðan um það hversu hæfir þeir hefðu verið (visir.is)

Það verður fróðlegt að sjá hvern forsætisráðherra skipar Seðlabankastjóra.Einir 7-8 af umsækjendur voru taldir uppfylla ´lágmarksskilyrði til þess að gegna embættinu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband