100 þús. mál bíða hjá Mannréttindadómstólnum í Strassborg

Gífurlegar annir eru hjá Mannréttindadómstólnum í Strassborg og bíða nú um 100 þúsund mál meðferðar hjá honum. Í fyrra bárust 50 þúsund mál til dómstólsins.

Davíð Þór Björgvinsson dómari segir að um 57% málanna berist frá einungis fjórum ríkjum, Rússlandi, en þaðan kemur fjórðungur allra mála, Rúmeníu, Úkraínu og Tyrklandi. (mbl.is)

Þetta ert gífurlegt álag á dómstólnum og leiðir í ljós hvernig ástand mannréttindamála er í Evrópu.Það er ekki nógu gott.Einkum er það slæmt í Rússlandi,Úkrainu,Rúmeníu og Tyrklandi.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband