Húsleit hjá Hannesi Smárasyni

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra gerđi húsleit ađ Fjölnisvegi 9 og 11 í morgun en ţau hús eru skráđ á eiginkonu Hannesar Smárasonar annarsvegar og hinsvegar á eignarhaldsfélag sem er í eigu Hannesar. Einnig var gerđ húsleit hjá lögfrćđistofunni Logos í tengslum viđ máliđ.

Samkvćmt heimildum fréttastofu beinist rannsóknin ađ hugsanlegum skattalagabrotum tengdum nokkrum félögum sem tengjast FL Group og Hannesi Smárasyni. Rannsókn er á frumstigi.

Ţađ hefur veriđ margt um manninn á Logos í morgun ţví menn frá embćtti sérstaks saksóknara gerđu ţar einnig húsleit í morgun í tengslum viđ kaup sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupţingi, líkt og Vísir hefur greint frá.

Gunnar Sturluson faglegur framkvćmdarstjóri Logos er stjórnarmađur í félagi sem Hannes á og einn nánasti viđskiptafélagi Hannesar Smárasonar. (visir.is)

Ţađ er ekki vonum  seinna,ađ húsleit sé gerđ hjá útrásarvíkingum.Ef ţessir ađilar hafa eitthvađ ađ fela fyrir yfirvöldum hafa ţeir haft nćgan tíma til ţess ađ eyđa gögnum.

 

 

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband