Ice Save mótmælt á Austurvelli

Líklegt er að mótmælt verði á Austurvelli þegar samningurinn um greiðslur vegna Icesave-reikninganna verður tekinn fyrir á Alþingi. 

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mun gefa munnlega skýrslu um málið á Alþingi á morgun eftir fyrirspurnartíma, sem hefst klukkan 15. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins að tveir þingmenn Vinstri grænna hafi í dag ekki verið tilbúnir til að lýsa yfir stuðningi við samkomulagið.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband