Miđvikudagur, 10. júní 2009
FUF í Kópavogi vill slíta samstarfi viđ íhaldiđ
Ungir framsóknarmenn í Kópavogi segjast telja ađ ađ ekki sé lengur grundvöllur né traust til ađ starfa međ forystu sjálfstćđismanna í bćjarstjórn Kópavogs. Flokkarnir tveir mynda meirihluta í bćjarstjórn.
Í ályktun frá stjórn ungra framsóknarmanna í Kópavogi segir, ađ augljós hagsmundatengd viđskipti bćjarins viđ Frjálsa miđlun sé líklega gróft brot á stjórnsýslulögum eđa í ţađ minnsta frávik frá eđlilegum viđskiptaháttum og auk ţess siđlaus međ öllu.
Viđ teljum okkur ţví knúin til ađ hvetja fulltrúaráđ Framsóknarmanna í Kópavogi og Ómar Stefánsson oddvita flokksins til ađ slíta meirihlutasamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn. Auk ţess viljum viđ hvetja bćjarráđ Kópavogs til ađ rannsaka ađ fullu hver hlutur embćttismanna og kjörinna fulltrúa bćjarins var í ţessu máli og hvort víđar leynist pottur brotinn, enda vilja ungir framsóknarmenn í Kópavogi ekki taka ţátt í siđlausu og óeđlilegu bruđli međ almannafé," segir í tilkynningu félagsins.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.