Enn mótmæli gegn Ice save á Austurvelli

Samtök fólks sem er andvígt Icesave-samkomulaginu boðar mótmælafund við Austurvöll klukkan 14.00 í dag. Um 29.000 manns hafa skráð sig á Facebook-síðu gegn samkomulaginu.

Andstæðingar samkomulagsins boða frekari mótmæli eftir helgi

Almenningur er ekki ánægður með Ice save samkomulagið.Þess vegna mótmælir hann. Búast má viðkað almenn mótmæli aukist á næstunni.Fólk telur ekki nægilega mikið aðgert til þess að létta undi með  skuldugum heimilum.Það vantar frekari aðgerðir til þess að fella niður ákveðinn hluta íbúðaskulda hjá þeim,sem verst eru staddir,aðgerðir sem koma til framkvæmda áður en allt er komið í þrot. Fregnir,sem berast um niðurskurð ríkisútgjalda boða ekki gott.Talað hefur verið um stórfelldan niðurskurð bóta aldraðra og öryrkja.Verði lagðar tillögur  fram um slíkt má búast við uppreisn í landinu.Það er liðinn sá tími að unnt sé að segja eitt fyrir kosningar og gera annað eftir kosningar.

 

Björgvin Guðmundsson

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband