Öbi:Eiga öryrkjar og aldraðir að greiða óreiðuskuldir?

Það er þungt hljóðið í öryrkjum um þessar mundir.Kjör 3/4 þeirra voru skert um áramótin.Lyfjakostnaður og allur frsamfærslukostnaður hefur stóraukist,einkum vegna lækkunar krónunnar. Eins og aðrir eru þeir að sligast undir húsnæðisskuldum.Þeir hafa fregnað,að til standi að skerða enn kjör öryrkja með niðurskurði bóta.Þeir hafa mótmælt öllum slíkum hugmyndum harðlega.Þeir vilja fá aðild að umræðum aðila vinnumarkaðar og ´ríkisstjórnar um stöðugleikasáttmála. Öryrkjabandalagið birtir heilsíðuauglýsingu í dag  í blöðunum ,þar sem samtökin mótmæla lágtekjusköttum og því að öryrkjar og aldraðir eigi að greiða óreiðuskuldir.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það máttu bóka Björgvin. Ekkert breytist. Þangað er auðvelt að sækja féð. Engin mótmæli, ekkert vesen.

Finnur Bárðarson, 14.6.2009 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband