Kirkjuráđ bađ Sigrúnu Pálínu ekki afsökunar

Nokkuđ hefur veriđ skrifađ um fund Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur međ Kirkjuráđi um ásakanir hennar um kynferđislegt áreiti fyrrverandi biskups,sem nú er látinn.Kirkjuráđ harmađi sársauka Sigrúnar Pálínu.Einnig tók Kirkjuráđ undir ummćli  Karls Sigurbjörnssonar biskips á Kirkjuţingi en ţar sagđi hann,ađ kirkjan bćđi ţćr konur og börn afsökunar,sem brotiđ hefđi veriđ á af hálfu starfsmanna og ţjóna kirkjunnar.Sumir hafa túlkađ ţetta svo,ađ veriđ vćri ađ biđja Sigrúnu Pálínu afsökunar. En ţađ er ekki rétt.Ţađ liggur ekkert fyrir um ţađ hvort brotiö var á henni af fyrrverandi biskupi.Mál hans var til međferđar á sínum tíma hjá ríkissaksóknara en engin ákćra var gefin út. Máliđ var fellt niđur.Ţađ liggur ţví ekkert fyrir um ţađ hvort fyrrverandi biskup braut á Sigrúnu Pálínu.Ţar stendur orđ gegn orđi.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband