Reynt ađ berja saman stöđugleikasáttmála

Fulltrúar launţega og atvinnurekenda ćtla ađ reyna til ţrautar í kvöld ađ ganga frá stöđugleikasáttmálanum. Stefnt er ađ ţví ađ ađilar vinnumarkađarins fundi međ forsćtisráđherra seinna í kvöld.

Samkvćmt frétt á vef BRSB ţá virđast viđsemjendur vongóđir um ađ sátt muni nást í kvöld.

Á heimasíđu BRSB segir ađ í framhaldi af ţeirri vinnu munu svo hefjast viđrćđur fulltrúa ríkis og sveitarfélaga viđ BSRB og önnur samtök opinberra starfsmanna um kjarasamninga og er stefnt ađ ţví ađ ljúka ţeim viđrćđum fyrir mánađamót

Reynt hefur veriđ ađ ná sáttum í stöđugleikasáttmálanum síđan í vor.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband