Ţriđjudagur, 23. júní 2009
Laun hćkka um 13500 kr. Stöđugleikasáttmáli á lokastigi
Gerđ stöđugleikasáttmála í efnahagsmálum er á lokastigi, samkomulag hefur náđst um hćkkun launa, en stjórnvöld eiga eftir ađ ljúka málum sem međal annars snúa ađ skattahćkkunum árin 2010 og 2011.
Svokallađur stöđugleikasáttmáli í efnahagsmálum er á lokastigi. Samkomulag hefur náđst milli forsvarsmanna ASÍ og samtaka atvinnulífsins um hćkkanir almennra launataxta. Ţađ sem útaf stendur eru mál sem snúa ađ ríkisstjórninni. Óvíst er hvort samkomulag nćst í dag.
Kjarasamningar munu samkvćmt tillögunni halda og 13.500 króna launahćkkuninni sem frestađ var í febrúar verđur skipt upp í tvennt ţannig ađ launataxtar hćkka um helming upphćđarinnar 1. júlí eđa 6.750 krónur og jafnhá upphćđ kemur til hćkkunar 1. nóvember. Launahćkkanir sem áttu ađ verđa um áramót frestast einnig. Ţetta var kynnt ríkisstjórn í gćr međ fyrirvara um samţykki ađildarfélaga. Bođađ hefur veriđ til fundar formanna ađildarfélaga ASÍ klukkan 15 í dag. Heimildir fréttastofu herma ađ líklegra sé ađ tillagan verđi samţykkt en ekki. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir gott ef kjarasamningar halda.
er ţó óvissa međ sjálfan stöđugleikasáttmálann og bćđi ASÍ og SA setja fyrirvara um ađ stjórnvöld klári ađ móta stefnu sína í ríkisfjármálum og efni fyrri yfirlýsingar.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.