Stöđugleikasáttmáli fjarlćgist á ný

Eiríkur Jónsson, formađur Kennarasambands Íslands, segir ađ enn sé langt í land í viđrćđum um stöđugleikasáttmála. Hann sagđi í fréttum Ríkisútvarpsins ađ allt sé ennţá í óvissu  og mjög ólíklegt sé ţađ sé veriđ ađ landa ţessu á nćstunni. 

Eiríkur sagđi, ađ mjög margir ţćttir ţurfi ađ skýrast og gersamlega útilokađ sé ađ skrifa einhverja víxla á framtíđina sem feli ţađ í sér ađ menn séu skuldbundnir ađ ganga í blóđugan niđurskurđ á velferđakerfinu á nćstu árum.

Niđurstađa um framlengingu á kjarasamningum á milli Alţýđusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins til ársins 2010 er nánast í höfn. Hins vegar segja ađilar vinnumarkađarins ađ niđurstađa verđi ađ fást í ríkisfjármálin áđur en gengiđ verđi frá endanlegu samkomulagi.

Fram kom í Morgunblađinu í dag, ađ fulltrúar ASÍ og SA séu nokkuđ sáttir viđ áformin í ríkisfjármálum fyrir ţetta ár og áriđ 2010. Hins vegar séu mikil vonbrigđi hjá fulltrúum beggja međ áform stjórnvalda fyrir árin 2011 til 2013. Telji  fulltrúar atvinnurekenda,  ađ ríkisstjórnin stefni ađ svo stófelldum skattahćkkunum, m.a. á atvinnulífiđ, ađ ţađ muni ekki rísa undir slíkum álögum. Ríkisstjórnin ćtli hins vegar ađ ganga alltof skammt í niđurskurđi á ríkisútgjöldum, en allt of langt í aukinni skattheimtu.

Fulltrúar ASÍ munu einnig gagnrýnir á áform ríkisstjórnarinnar um aukna skattheimtu, en áhyggjur ţeirra beinast ekki síđur ađ ţví hvar stjórnvöld hyggist skerđa ţjónustu, og hvers konar tilfćrslur verđi ákveđnar ( mbl.is)

Vonandi nćst samkomulag fljótlega. Ţađ skiptir miklu máli fyrir ţađ hvort stýrivextir verđi lćkkađir verulega eđa ekki.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband