Laugardagur, 27. júní 2009
Opinberir starfsmenn vilja launahækkun fyrir þá lægst launuðu
Samningaviðræður eru að byrja um laun opinberra starfsmanna. Opinberir starfsmenn vilja fá svipaðar hækkanir og ASÍ fékk. Opinberir starfsmenn vilja að laun hinna lægst launuðu hækki.
Þetta er eðlileg krafa. En er ekki jafn eðlilegt,að laun (lífeyrir) eldri borgara og öryrkja hækki sambærilega og laun lægst launuðu opinberra starfsmanna.Jú,vissulega.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.