Mánudagur, 29. júní 2009
Lífeyrissjóðirnir tilbúnir að láta 100 milljarða í framkvæmdir
Lífeyrissjóðirnir eru tilbúnir að lána 90 til 100 milljarða króna í opinberar framkvæmdir á næstu fjórum árum. Þetta er haft eftir Arnar Sigurmundssyni, formanni Landssamtaka lífeyrissjóða,.
Meðal framkvæmda sem þessir fjármunir gætu nýst í eru Vaðlaheiðargöng og bygging samgöngumiðstöðvar í Reykjavík.(ruv.is)
Það er mikið ánægjuefni,að lífeyrissjóðirnir skuli tilbúnir í að aðstoða við uppbyggingu samfélagsins eftir hrunið.Þeir telja sig geta ávaxtað fé sitt vel með því að lána ríkinu og þá fara hagsmunir beggja aðila saman.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.