Allir fengu skólavist í framhaldsskólum

Allir sem útskrifuđust úr grunnskólum í vor hafa fengiđ pláss í framhaldsskólum. Ţetta sagđi Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra á Morgunvaktinni á Rás tvö.

Óvenjumargir grunnskólanemendur sóttu um skólavist í framhaldsskólum í vor eđa 96% grunnskólanema. Í júní hafđi hluti ţeirra ekki komst inn í neinn framhaldsskóla. Ekki bćtti úr skák ađ margir nemendur komust ekki inn í neinn ţeirra ţriggja skóla sem ţeir völdu, jafnvel ţótt skólaeinkunn ţeirra vćri yfir međallagi. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra segir ađ búiđ sé ađ leysa vanda nemendanna ađ mestu leyti.

„Stađan núna er ţannig ađ ţađ hafa allir fengiđ skólavist," sagđi Katrín. „En hinsvegar ekki endilega í ţeim skólum sem ţeir vildu fara í."(ruv.is)

Ţetta eru ánćgjulegar fréttir.Ţađ er óviđunandi,ađ unglingar,sem útskrifast úr grunnskólum fái ekki skólavist í framhaldsskólum.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband