Sjóvá átti ekki fyrir vátryggingarskuld

Sjóvá átti ekki fyrir vátryggingaskuld sinni og leggja ţurfti félaginu til fé svo ţađ gćti stađiđ undir henni. Ţađ er helsta ástćđa ţess ađ sérstakur saksóknari rannsakar nú hvort fćrsla á fjárfestingaeignum úr móđurfélaginu Milestone inn í Sjóvá á síđastliđnum tveimur árum varđi viđ lög um hlutafélög, lög um starfsemi tryggingafélaga eđa séu umbođssvik. Húsleitir voru framkvćmdar vegna rannsóknarinnar á tíu stöđum í gćr. Međal annars var leitađ í höfuđstöđvum Milestone og Sjóvá og á heimilum helstu stjórnenda félaganna tveggja.

 

Milestone eignađist Sjóvá ađ fullu í byrjun árs 2006. Á nćstu tveimur árum voru fćrđar fjárfestingaeignir inn á efnahagsreikning félagsins sem bókfćrđar voru sem 50 milljarđa króna virđi. Ţessum eignum fylgdu vaxtaberandi skuldir ađ upphćđ um 40 milljarđar króna. Ţorri ţeirra skulda var í erlendum gjaldmiđlum. Bćđi fjárfestingarnar og vaxtaberandi skuldirnar voru geymdar í dótturfélagi Sjóvár sem var stýrt af félaginu Milestone.

Ţegar hrun varđ á fasteignamarkađi á síđasta ári og íslenska krónan hrundi á sama tíma ţá lćkkađi virđi fjárfestingaeigna Sjóvár afar mikiđ á sama tíma og skuldirnar ruku upp. Ţetta varđ til ţess ađ skilanefnd Glitnis ţurfti ađ setja háar upphćđir inn í Sjóvá til ađ félagiđ gćti stađiđ viđ vátryggingaskuld sína. Heimildir Morgunblađsins herma ađ sú upphćđ hafi numiđ allt ađ tíu milljörđum króna.(mbl.is)

Ţađ er alvarlegt mál,ađ Sjóvá skuli ekki hafa átt fyrir vátryggingaskuldum. Svo virđist sem lán hafi veriđ tekiđ úr  bótasjóđi eđa sjóđurinn veđsettur.Glitnir varđ ađ leggja Sjóva til fjármuni til ţess ađ félagiđ ćtti fyrir vátryggingarskuld.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frá húsleit í gćr

Frá húsleit í gćr RÚV

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fara til baka 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband