Fimmtudagur, 9. júlí 2009
ESB úr utanríkismálanefnd
ESB málið var afgreitt úr utanríkismálanefnd í morgun.Allir stjórnarliðar greiddu atkvæði með nefndaráliti meirihlutans en það mun vera einar 70 blaðsíður.Minnihlutinn,Sjálfstæðisflokkur,Framsókn og Borgarahreyfing skila séráliti.
Óvíst er hvort málið verður tekið til umræðu á þingi í dag eða á morgun. Afstaða Samfylkingarinnar hefur alltaf verið ljós í þessu máli en nokkur óvissa hefur hins vegar ríkt um afstöðu VG.En nú liggur afstaða VG loks ljós fyrir,a,m,k. í utanríkismálanefnd.Hvort þetta gefur vísbendingu um afstöðu VG
á þingi er óvíst en gæti þó gert það.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.