Er stjórnin að springa?

Þingmenn úr öllum flokkum nema Samfylkingunni  sátu á rökstólum í kvöld og reyndu að ná samkomulagi um tillö0gu þess efnis,að það yrði borið undir þjóðaratkvæði hvort fara ætti í aðildarviðræður við Esb. Verði þetta niðurstaðan á þinginu  brýtur það gegn stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Stjórnarflokkarnir höfðu orðið  ásáttir um það að þingið  mundi afgreiða tillögu um aðildarumsókn en  ekki þjóðaratkvæðagreiðsla.Síðan yrði aðildarsamningur lagður undir þjóðaratkvæði. Ef einhver/einhverjir Vinstri grænir samþykkja þjóðaratkvæði um aðildarumsókn getur það hæglega sprengt stjórnina.

 

Björgvin Guðmundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband