Föstudagur, 10. júlí 2009
Öruggur meirihluti á alþingi fyrir að sækja um aðild að ESB
Þau tíðindi urðu á alþingi í dag,að tveir þingmenn Framsóknar,Sif Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson, lýstu yfir stuðningi við tillöguna um að sækja um aðild að ESB.Samkvæmt því er öruggur meirihluti fyrir að sækja um aðild að ESB enda þótt 1 eða 2 fulltrúar VG mundu greiða atkvæði á móti.
Utanrikismálanefnd samþykkti að mæla með tillögu utanríkisráðherra um að sækja um aðild að ESB,með örlítilli breytingu.Síðari umræða um málið stendur nú yfir á alþingi.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.