5 þingmenn VG greiddu atkvæði gegn viðræðum við ESB

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar stendur að utanríkisráðherra muni leggja fram umsókn um aðild að ESB.Samt sem áður greiddu 5 þingmenn VG atkvæði gegn því að slík umsókn yrði lögð fram,þar á meðal ráðherrann Jón Bjarnason.

Ef 3 þingmenn Framsóknar hefðu ekki stutt tillögu utanríkisráðherra,heldur staðið með stjórnarandstöðunni,þá hefði tillagan fallið. Stjórnin hefði þá trúlega einnig fallið.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband