ESB: Ísland fær sérlausnir

 Rætt var um ESB Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.Meðal þeirra,sem komu fram í  þættinum voru Ragnar Arnalds fyrrv. ráðherra,Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna,Þorgerður Katrín,varaformaður Sjálfstæðisflokksins,Ragnheiður Elín,þingmaður Sjálfstæðisflokksins o.fl. Skiptar skoðanir voru meðal þessara ræðumanna. Andrés sagði, að Ísland mundi örugglega fá sérlausnir fyrir sjávarútveg og landbúnað sinn.Allar þjóðir,sem leitað hefðu eftir sérlausnum við aðild að ESB hefðu fengið sérlausnir, t.d. Finnland,Svíþjóð,Malta,Austurríki o.fl.Sama yrði um Ísland. Andrés sagði,að ESB kysi að tala um sérlausnir en ekki undanþágur.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband