Vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 10,3% sl. 12 mánuði

Vísitala byggingarkostnaðar, sem Hagstofan reiknaði út um miðjan júlí 2009, er 486,4 stig og hækkar um 1,78% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í ágúst 2009. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 10,3%.

Vinnuliðir hækkuðu um 3,1% (áhrif á vísitölu 1,05%) í kjölfar samkomulags Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands frá 25. júní um framlengingu kjarasamninga.(mbl.is)

Ástæðan fyrir hækkun vísitölunnar er hækkun launa og hækkun á innfluttu byggingarefni vegna lækkunar krónunnar.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband