Vörusvik hjá RÚV!

RUV hefur undanfarið stundað það í ríkum mæli að endursýna kvikmyndir og sjónvarpsmyndir.Stundum er ekki einu sinni getið um það,að um endursýningar sé að ræða. Í sumar hefur keyrt um þverbak í þessu efni og stanslausar endursýningar í gangi.Þetta eru ekkert annað en vörusvik. Það er ekki unnt að selja notendum sömu vöruna tvisvar.Annað hvort verður RUV að hætta    þessari iðju eða að veita notendum afslátt á sjónvarpsgjöldum ( nefskatti nú).Þetta gengur ekki svona áfram.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Nei nei

Eyjólfur Jónsson, 26.7.2009 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband