ESB: Góðar horfur á,að umsókn Íslands verði samþykkt

 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir  nú,að góðar horfur séu á því að umsókn  Íslands um aðild að ESB verði samþykkt á mánudag  á fundi ráðherraráðs ESB.Utanríkisráðherra Lirháen kom til Íslands í dag og lýsti yfir stuðningi við umsókn Íslands.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

En því miður Björgvin allt þatta 10 milljarða brölt sem nú hefur þar aða auki splundrað þjóðinni skiptir akkúrat engu máli af því að þjóðin sjálf mun hafna ESB samningi eftirminnilega og stórt!

Gunnlaugur I., 26.7.2009 kl. 00:12

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Nei nei

Eyjólfur Jónsson, 26.7.2009 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband