Atvinnulaus kona: Atvinnuleysisbætur of háar!

Kona um fimmtugt sem nú upplifir atvinnleysi í fyrsta skipti á ævinni segir atvinnuleysisbætur of háar miðað við lægstu laun. Hagstæðara sé fyrir hana að vera á bótum með þau fríðindi sem því fylgja sem þeir sem vinna á lágum launum fá ekki. (ruv.is)

Nær hefði verið fyrir þessa konu að segja,að lágmarkslaun væru of lág.Það þarf vissulega að hækka lægstu laun, Við getum ekki séð ofsjónum yfir því að atvinnulausir fái frítt í sund og í strætó.Nógir eru erfilðleilar þeirra samt.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband