Föstudagur, 31. júlí 2009
Þór: IMF notuð sem innheimtustofnun
Hollendingar og Bretar neyta aflsmunar gegn Íslendingum í Icesave-málinu og nota til þess Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar.
Það hefur komið fram hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að það þurfi að leysa þessa Icesave-deilu," segir Þór. Það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé verið að nota sjóðinn sem innheimtustofnun fyrir Breta og Hollendinga í þessu máli, sem er algjört brot á starfsreglum sjóðsins og ólíðandi að hann skuli haga sér með þeim hætti."(visir.is)
IMF segir,að ekki sé unnt að greiða lánið þar eð Norðurlöndin hafi ekki greitt. Og Norðurlönd vilja ekki greiða fyrr en IMF hefur greitt. Þetta er alger skrípaleikur.Það vísar hvor á annan.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.