Hvers vegna eru reikningar ekki frystir strax?

DV segir frá því dag,að Ólafur Ólafsson,kenndur við Samskip, hafi flutt út tugi milljarða nokkrum dögum fyrir bankahrunið.Nefndar  hafa verið fréttir um fjárflutninga fleiri " útrásarvíkinga" til útlanda m.a. í skattaskjól. Hvers vegna eru þessir reikningar þessara auðmanna ekki frystir strax? Er verið að bíða eftir að þeir geti komið peningunum betur undan og og falið slóðina?

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband