Ögmundur: Ríkisstjórnin stofnuð um velferðarkerfið!

Ögmundur Jónasson ráðherra sagði í kastljósi í kvöld,að ríkisstjórnin hefði verið mynduð um velferðarkerfið en ekki um Ice save.Hvernig stendur þá á því að  ríkisstjórnin ræðst gegn almannatryggingum og sker niður velferðarkerfið?Ef "stuðningsmenn " stjórnarinnar eru bæði óánægðir með stefnu stjórnarinnar varðandi Ice save og í velferðarmálum  hvers vegna ættu þeir þá að styðja hana?

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband