Lífeyrisţegar: Brutu stjórnvöld alţjóđasáttmála um félagsleg réttindi?

Ísland hefur samţykkt alţjóđlega mannréttindasáttmála .M.a. hefur Ísland samţykkt    alţjóđlegar skuldbindingar um félagsleg réttindi svo sem réttindi eldri borgara og öryrkja.Umbođsmađur alţingis hefur lagt áherslu á, ađ Ísland virđi alţjóđlegar skuldbindingar sínar í ţessu efni.Hćtt er viđ ţví ađ stjórnvöld hafi gengiđ gegn ţessum skuldbindingum sinum međ skerđingu félaglegra réttinda lífeyrisţega um sl. áramót og 1.júlí sl. T.d. eru takmarkanir á ţví ađ um afturför  verđi ađ rćđa á sviđi félagslegra réttinda eins og varđ hjá lífeyrisţegum um áramót og 1,júlí. Um sl. áramót var skerđing á réttindum lífeyrisţega mjög rikur ţáttur í niđurskurđi ríkisvaldsns á útgjöldum  eđa  um helmingur alls sparnađar í fjármunum taliđ.1.júlí sl. var niđurskurđur í velferđarkerfinu ( almannatryggingum) mjög stór hluti heildarsparnađar.Ţađ bendir til ţess ađ ekki hafi verđ leitađ nćgilega mikiđ ađ öđrum sparnađarleiđum  heldur valin einföld leiđ en í  alţjóđasáttmálum  um félagsleg réttindi er lögđ áhersla á ađ leitađ sé annarra leiđa fyrst..
Eins og ég gat um í  gćr er líklegt, ađ um lögbrot sé ađ rćđa viđ skerđingu  lífeyrisréttinda lífeyrisţega um sl. áramót.Ég ţarf ađ  leiđrétta ţađ,ađ skerđingin hafi eingöngu veriđ ákveđin í reglugerđ.Hún var  ákveđin i lögum.Öryrkjabandalag Íslands hefur faliđ Ragnari Ađalsteinssyni hrl. ađ  kanna hvort lög hafi veriđ brotin međ skerđingu lífeyrisréttinda um sl. áramót.
Björgvin Guđmundsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband