Miðvikudagur, 12. ágúst 2009
800 fjölskyldur fá mat í dag
Allt að 800 fjölskyldur fá mat sem dugar þeim í 2 daga eða lengur þegar Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin hefja matvælagjafir að nýju í dag eftir nokkurra vikna sumarhlé. Hjá Mæðrastyrksnefnd geta 500 fjölskyldur fengið mat en 300 hjá Fjölskylduhjálpinni(ruv.is)
Starf þessara hjálparstofnana er mjög mikilvægt ekki síst á krepputímum ein og nú eru.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.