Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Lokaatkvæðagreiðsla um Ice save kl. 10 í fyrramálið
Samkomulag hefur náðst milli forseta Alþingis og formanna þingflokka um að þriðju umræðu um Icesave-frumvarið ljúki á á Alþingi síðdegis í dag. Atkvæði um frumvarpið verði síðan greidd klukkan tíu í fyrramálið.
Þingumræðan stendur nú yfir og eru þrettán þingmenn á mælendaskrá.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.