Lokaatkvæðagreiðsla um Ice save kl. 10 í fyrramálið

Samkomulag hefur náðst milli forseta Alþingis og formanna þingflokka um að þriðju umræðu um Icesave-frumvarið ljúki á á Alþingi síðdegis í dag. Atkvæði um frumvarpið verði síðan greidd klukkan tíu í fyrramálið.

Þingumræðan stendur nú yfir og eru þrettán þingmenn á mælendaskrá.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband