Alþingi frestað til 1.oktober

Forsætisráðherra hefur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar lagt fram þingsályktunartillögu um frestun þingfunda. Leggur hún til að alþingi álykti um að fundum þingsins verði frestað frá 27. ágúst, eða síðar ef nauðsyn krefur, til 1. október 2009.

Þingsályktunin er lögð fram í samræmi við stjórnarskrá, en Alþingi þarf að forminu til að veita forseta lýðveldisins samþykki sitt ef þingfundum er frestað lengur en tvær vikur.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband