Krónan styrkist um 3 prósentustig

Gengi krónunnar hefur styrkst um næstum þrjú prósent á tveimur dögum. Gengisvísitalan er nú tæp 232 stig. Dönsk króna kostar nú 24 íslenskar, evran 180 krónur, Bandaríkjadalur 125 krónur og breskt pund 205 krónur.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband