Skoriđ niđur á sviđi menntamála

Menntamálaráđherra bođar ađ jafnađi sjö prósenta niđurskurđ í framhaldskóla- og háskólakerfinu. Háskólar verđa frekar fyrir barđinu á niđurskurđarhnífnum en framahaldsskólarnir. Skoriđ verđur niđur um 5,5% í framhaldsskólum en 8,5% í háskólum.

Stjórnvöld leita nú allra leiđa til ađ skera niđur opinber fjárframlög og menntakerfiđ fer ekki varhluta af ţví, fjárframlög til framahaldsskóla og háskóla verđa skorin niđur á nćsta ári.

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, segir niđurskurđ verđa meiri í háskólum en í framhaldsskólum, vegna ţess ađ raunaukning hafi veriđ meiri til ţeirra á undanförnum árum.

Á vegum menntamálaráđuneytisins hefur veriđ starfandi rýnihópur sem á ađ gera tillögur um hvernig starfsemi háskólanna verđur háttađ nćstu misserin. Hópurinn kynnir tillögur sínar í nćstu viku. Katrín segir ađ áfram verđi reynt ađ stuđla ađ samstarfi skóla á háskólastigi hvort sem ţađ verđi gert međ sameiningu eđa ekki. Ţannig sé hćgt ađ stuđla ađ hagrćđingu.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband