Mikill afgangur á vöruskiptajöfnuđi

Afgangur af vöruskiptum fyrstu sjö mánuđi ársins nam 39,8 milljörđum króna en á sama tímabili áriđ 2008 voru vöruskiptin óhagstćđ um 71,3 milljarđa króna á sama gengi. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 111,1 milljarđi króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur.

Hagstofan birti í morgun endanlegar tölur um vöruskiptin í júlí en ţá voru fluttar út vörur fyrir 41,7 milljarđa króna og inn fyrir tćpa 34,9 milljarđa króna. Er ţetta í samrćmi viđ bráđabirgđatölur, sem birtar voru í byrjun ágúst. Vöruskiptin í júlí, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um 6,8 milljarđa króna. Í júlí 2008 voru vöruskiptin óhagstćđ um 33,3 milljarđa króna á sama gengi.

Fyrstu sjö mánuđina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 253,5 milljarđa króna en inn fyrir 213,7 milljarđa króna fob. Verđmćti vöruútflutnings var 101,8 milljörđum eđa 28,7% minna á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 44,7% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 13,8% minna en á sama tíma áriđ áđur.  Útfluttar iđnađarvörur voru 48,9% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 30,3% minna en á sama tíma áriđ áđur. Mestur samdráttur varđ í verđmćti útflutnings iđnađarvara, ađallega áls, en einnig var samdráttur í útflutningi á skipum og flugvélum og á sjávarafurđum

Fyrstu sjö mánuđi ársins 2009 var verđmćti vöruinnflutnings 212,9 milljörđum eđa 49,9% minna á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Samdráttur varđ í innflutningi nćr allra liđa innflutnings, mest í hrá- og rekstrarvöru, flutningatćkjum og fjárfestingavöru.(mbl.is)

Ţetta er ánćgjulegur viđsnúningur og getur hjálpađ okkur til ţess ađ komast úr úr kreppunni.Ţessi mikli afgangur er rök fyrir vaxtalćkkun ađ mínu mati.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fara til baka 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband