Mánudagur, 31. ágúst 2009
Ekki þjóðaratkvæði um Ice save
Það er mikill léttir,að alþingi skuli búið að afgreiða Ice save málið.Það var búið að taka langan tíma og skapa miklar deilur í þjóðfélaginu.Nú þarf að snúa sér að öðrum málum svo sem fjárhagsvanda heimilanna.Það væri því ekki farsælt að setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem mundi kljúfa þjóðina tvennt og skapa miklar deilur á ný. Þjóðin þarf ekki á því að halda núna.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.