Lífeyrisþegar að taka við sér

Undanfarið hefi  ég skrifað margar greinar í Morgunblaðið um málefni aldraðra og öryrkja. í gær barst mér eftirfarandi orðsending frá einum lesanda minna:Greinar þínar hafa vakið mikla athygli  og hreyft við mjög mörgum.Vonandi verður þetta til þess að lífeyrisþegar allir sem einn fari að þrýsta á  það, að félags-og tryggingamálaráðherra taki til baka allar þær skerðingar,sem lífeyrisþegar hafa þurft að þola ásamt því að fá  réttlátar launahækkanir eins og aðrir i þjóðfélaginu hafa fengið til þess að mæta þeim gríðarlegu  hækkunum á nauðsynjavörum og öllu öðru,sem átt hafa sér stað.

 Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband