Vöruverð hækkar í dag og þar með verðbólgan

Ýmsar matvörur hækka í verði í dag þegar lög um breytingar á vörugjaldi taka gildi. Heilbrigðisráðherra lagði upphaflega fram tillögu um svokallaðan sykurskatt í vor en hún breyttist verulega í meðförum efnhags- og skattanefndar Alþingis. Yfirleitt hækka sykurmiklar vörur en ekki allar. Þannig eru sykraðar mjólkurvörur yfirleitt undanþegnar vörugjaldinu en vörur án sykurs, eins og kaffi og te, taka á sig hærra vörugjald. (ruv.is)

Þessar hækkanir,sem taka gildi í dag hækka vísitöluna og þar með verðbólguna. Ríkisstjórnin hefur ekki athugað það þegar hún hækkaði vörugjaldið að um leið væri hún að hækka verðbólguna. Brýnast verkefnið í efnahagsmálum í dag er að ná niður verðbólgu og vöxtum.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband