Gott,að forsetinn hefur skrifað undir

Forseti Íslands skrifaði undir lögin um ríkisábyrgð á Ice save

í morgun.Ég fagna því.Það hefði ekki verið gott,  ef hann hefði vísað málinu í þjóðaratkvæði.Þá hefðu orðið miklar deilur og flokkadrættir í langan tíma og þjóðin þarf síst á því að halda í dag.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála! kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband