Fjárlaganefnd ræðir viðbrögð við fyrirvarana

Fjárlaganefnd hefur verið boðuð til fundar klukkan 12 í dag þar sem fyrstu viðbrögð Breta og Hollendinga við nýjum lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-lánasamninganna verða kynnt. 

Á fundinn koma embættismenn, sem hafa farið til Bretlands og Hollands og rætt við þarlenda embættismenn. (ruv.is)

Hér er um að ræða íslenska embættismenn sem fóru til Bretlands og Hollands og skýra frá för sinni. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi tjá sig ekki um fyrirvarana í þessari viku.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband