Einkaðilar mega eignast 87% í Kaupþingi

Skilanefnd Kaupþings sem starfar fyrir kröfuhafa bankans náði samkomulagi við ríkið í gærkvöld um möguleg kaup á bankanum. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun skilanefndin eiga rétt á að kaupa 87% hlut í bankanum fram til 1. nóvember.

Ekki er enn ljóst hverjir eru kröfuhafar bankans þar sem þeir hafa undanfarna mánuði selt stöður sínar á Kaupþing. Búist er við að skilanefndin boði til kröfuhafafundar í næsta mánuði til að bera málið undir kröfuhafa.(visir,is)

Einkaaðilar (kröfuhafar) mega kaupa 87 %

i Kaupþingi.Þetta er bæði gott og illt. Það er ágætt að ná samkomulagi við kröfuhafa og koma í veg fyrir að þeir fari í mál við okkur en það er slæmt að láta einkaðila eignast 87 % í bankanum. Menn hafa greinlega ekkert   lært á síðasta bankahruni.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband