Sunnudagur, 6. september 2009
Margir lífeyrisþegar verða að velja á milli þess að leysa út lyfin sín eða kaupa í matinn!
Ég fæ mikil viðbrögð við skrifum mínum um málefni aldraðra. Í dag fékk ég eftirfarandi sent frá eldri borgara:
MARGIR LÍFEYRISÞEGAR VERÐA AÐ VELJA Á MILLI ÞESS AÐ
LEYSA ÚT LYFIN SÍN EÐA KAUPA Í MATINN. ÞETTA ER ALGJÖR HRYLLINGUR, ÉG NENNI
EKKI AÐ TALA UM RÍKISSTJÓRNINA, ENDA VITA ALLIR HVERNIG HÚN ER.
Þegar stjórnvöld búa svona að eldri borgurum eru þau að fremja mannréttindabrot.Ríkisstjórnin getur ekki látið þetta ástand hjá eldri borgurum og öryrkjum haldast. Það verður að leiðréttta kjör lífeyrisþega.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.