Miðvikudagur, 30. september 2009
Gott val hjá menntamálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir,menntamálaráðherra,hefur skipað Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra á ný.Þetta er gott val. Tinna hefur staðið sig vel.Vandað var vel til undirbúnings skipunar í starfið. Menntamálaráðuneytið tók sér góðan tíma til undirbúnings og umsækjendur voru yfirheyrðir. Sumir telja,að breyta hefði átt til og fá nýtt blóð. En ég tel valið gott.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Tinna áfram Þjóðleikhússtjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir sumir sem telja að það hefði átt að breyta til og fátt nýtt blóð notuðu það sem ástæðu til að reyna að troða erkifíflinu Kolbrúnu Halldórsdóttur í hlutverk þjóðleikhússtjóra. Sem betur fer tókst það ekki enda er hver einasti kjaftur á Íslandi hæfari í djobbið en Kobrún.
corvus corax, 30.9.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.